Ég þakka fyrir stuðninginn

Ég þakka Reykvíkingum kærlega fyrir góðan stuðning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, sem haldið var á laugardag. Hlaut ég flest heildaratkvæði framjóðenda, 3.342 atkvæði eða 67% gildra atkvæða. Ég er þakklátur fyrir þetta mikla traust og heiti því að bregðast því ekki. Öðrum frambjóðendum óska ég til hamingju með árangurinn og hlakka til að vinna með þeim að því að gera góða borg enn betri.

Be Sociable, Share!