Prófkjörsstofa opnuð á sunnudag kl. 14-16

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 14-16 verður opnuð skrifstofa vegna framboðs Kjartans Magnússonar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Skrifstofan er að Skeifunni 19 og verður opin alla daga fram að  prófkjörinu, sem haldið verður 16. nóvember. Opið verður milli kl. 17-21 virka daga en 12-17 um helgar.

Utankjörstaðakosning vegna prófkjörsins er hafin og fer hún fram í Valhöll á skrifstofutíma.

 

Be Sociable, Share!